08.01.2011 19:07

Eyborgin ST 59 Heldur til veiða


                                  Eyborg ST 59 Mynd þorgeir Baldursson 2011
Eyborg ST 59 sem að hefur verið skráð á Hólmavik lét úr höfn á Akureyri um hádegisbilið i dag undir
stjórn Randvers Sigurðssonar skipstjóra  en skipið er búið að liggja við bryggju i talsverðan tima vegna aflaleysis i rækjuveiðum hér við land og hér má sjá skipið á leið út Eyjafjörð i dag

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1251
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 1465
Gestir í gær: 13
Samtals flettingar: 2165062
Samtals gestir: 68641
Tölur uppfærðar: 15.10.2025 21:09:58
www.mbl.is