16.01.2011 21:56

Norsk loðnuskip á vertið 2011

Umþað bil 6 norsk loðnuskip eru nú að veiðum norður úr Langanesi og veiðin verið þokkaleg talvert að sjá en ekki skilað sér eins vel aftur i pokann hérna koma myndir af þeim skipum sem að erum á veiðum þarna og voru þær fengnar af Ais staðsetningar búnaði sem að er hér til hægri á heimasiðunni 


Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 993
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 508
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 1425690
Samtals gestir: 58042
Tölur uppfærðar: 25.4.2025 07:05:27
www.mbl.is