20.01.2011 16:11

Sveinn EA 204


                                  6645-Sveinn EA 204 © Mynd þorgeir Baldursson 2011
Stórvinur minn Hannes Kristjánsson var á veiðum á báti þeirra feðga Sveini EA á Eyjafirðinum þegar
við létum úr höfn siðastliðin þriðjudag en Hannes er skipstjóri á Odru ex Guðbjörg sem að dótturfyrirtæki Samherja gerir út það er talsverður stærðarmunur á þessum tveimur skipum annað um 3000 tonn og hinn um það bil 10 tonn en kallinum munar nú ekki mikið um það að stjórna þessum fleytum enda hagvanur á heimslóðinni

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 469
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 508
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 1425166
Samtals gestir: 58042
Tölur uppfærðar: 25.4.2025 06:44:25
www.mbl.is