06.03.2011 16:09

Þórir SF 77 togar i kaldafýlu


                                        Þórir SF 77 © Mynd Þorsteinn Guðmundsson 2011

                                  Þórir SF © Mynd þorsteinn Guðmundsson 2011
Þessar myndir af Þórir SF 77 tók þorsteinn Guðmundssson skipstjóri á Hvanney SF þegar skipin voru að veiðum við Tvisker nú ekki alls fyrir löngu og kann ég honum bestu þakkir fyrir afnotin
þess má ennfremur geta að siðueigandi var ekki i netsambandi siðustu 10 dag og vegna þess
komu eingar fréttir inná siðuna en það stendur til bóta i næsta túr að ég held

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2659
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 508
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 1427356
Samtals gestir: 58050
Tölur uppfærðar: 25.4.2025 12:16:51
www.mbl.is