09.03.2011 21:46

Kappsigling út fjörðinn



                 Guðmundur VE 29 og Kaldbakur EA 1 © Mynd þorgeir Baldursson 2005
Það liggur oft mikið á þegar vel fiskast eins og i þessu tilfelli var Guðmundur VE að landa frosinni sild á Akureyri og Kaldbakur EA að landa bolfiski  i frystihús Brims H/F þarna voru skipstjórar þeir
Sturla Einarsson með Guðmund VE og Sveinn Hjálmarsson með Kaldbak EA báðir þekktir aflaskipstjórar
          



Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2659
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 508
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 1427356
Samtals gestir: 58050
Tölur uppfærðar: 25.4.2025 12:16:51
www.mbl.is