16.03.2011 02:02

Erlend skip i Norsku Lögsögunni


              Kaptian Durachenco EX (Pétur Jónsson RE ) © mynd Þorgeir 2011 

                                    Ivan Tornev  M-0066 © Mynd þorgeir Baldursson 2011

                        CIDADE DE AMARANTE A-3349-N © Mynd þorgeir Baldursson 2011
Hérna má sjá nokkra togara sem að stunda veiðar i lögsögu Norðmanna um þessar mundir en þar hefur verið
gott fiskerii um þessar mundir og hafa skipin verið að gera glimrandi góða túra á stuttum tima nokkur islensk skip hafa verið að veiðum þarna og hafa þeir látið vel af aflabrögðum og mun ég birta myndir af þeim innan skamms svo og öðrum sem að hafa ratað fyrir linsuna hjá mér











Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is