17.03.2011 01:45

Sigurbjörg ÓF 1 i brælu


                                    1530  Sigurbjörg ÓF 1 © Mynd þorgeir Baldursson 2011

                                       Sigurbjörg ÓF 1 © Mynd Þorgeir Baldursson 2011

                              Sibbann i meira pusi© Mynd þorgeir Baldursson 2011

                               djúpir öldudalir i Norsku lögsögunni ©mynd þorgeir Baldursson
Sigurbjörg ÓF 1 sem að er i eigu Ramma á siglufirði hélt af stað heimleiðis seinnipartinn i gær en þá var skipið búið að fylla sig alls um 11000 kassa sem að gera um 600 tonn uppúr sjó aflaverðmætið er um 150 milljónir þetta er annar túrinn sem að skipið fer i norsku lögsöguna á þessu ári auk Sigurbjargar Óf 1 eru Sólbakur EA 1 á veiðum lika en hann fiskar i is i rússnesku lögsögunni var Gnúpur GK að klára sinn kvóta og hélt hann heimleiðis i dag veðráttan á veiðislóðinni
er allveg sérkapituli fyrir sig einkennist að mikilli brælu og þungum sjó sem að gerir alla vinnu mun erfiðari en ella og virðist litið lát á hver lægðin á eftir annari svo að ekki sér högg á

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1527
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 992948
Samtals gestir: 48558
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 10:48:29
www.mbl.is