22.03.2011 02:24

Tveir Grænlenskir


                          Sisimiut GR 6-500 (Ex Arnar HU 1 ) mynd Þorgeir Baldursson 2011

                             Polar Princess GR 14-49 Mynd þorgeir Baldursson 2011
Mikill fjöldi erlendra togara hefur verið að veiðum i Norskri landhelgi undanfarið  og hefur mátt sjá
þar bæði Grænlenska Rússneska Þýska Islenska ásamt ef til vill einhverjum fleiri þvi að mikil skipa umferð er við strendur Noregs bæði fiski tank og flutningaskipa af öllum stærðum og gerðum  mun ég á næstu dögum setja inn efni frá þessum tveimur túrum sem að við höfum farið þangað ásamt
mannlifsmyndum af sjómönnum i leik og starfi

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2696
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1121822
Samtals gestir: 52256
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 06:10:23
www.mbl.is