30.03.2011 20:13

Rósa i Brún ÞH 50


                             6347-Rósa i Brún ÞH 50 © Mynd Þorgeir Baldursson 2011
Strákarnir á Rósu i Brún þh 50 þeir Aðalsteinn Tryggvasson og Viðir Egilsson héldu út frá Akureyri i morgun til að leggja Gráslebbunetin og um borð voru um eitthundrað net ásamt viðeigandi búnaði
það er fyrst nú sem að gefið hefur vegna til að leggja vegna þrálátra bræla sem að sjómenn eru að verða búnir að fá sig fullsadda af

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is