13.04.2011 09:17

Kvitungen T-6-T Tromsö


                           Norski Selfangarinn Kvistungen T-6-T © Mynd þorgeir Baldursson 2011

                            Kvitungen við bryggju i morgun © mynd þorgeir Baldursson 2011
Norski selfangarinn Kvistungen T-6-T frá Tromsö kom til hafnar á Akureyri um kvöldmatarleitið i gærkveldi vegna bilunnar i stýrisbúnaði sem að fólgst i þvi að nota þurfti spotta frá stýrisvél og
allaleið uppi brú enda var sigling skipsins inn Eyjafjörð fremur skrykkótt á köflum

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 554
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 17599
Gestir í gær: 187
Samtals flettingar: 1834192
Samtals gestir: 65863
Tölur uppfærðar: 23.8.2025 03:32:32
www.mbl.is