Norski Selfangarinn Kvistungen T-6-T © Mynd þorgeir Baldursson 2011
Kvitungen við bryggju i morgun © mynd þorgeir Baldursson 2011
Norski selfangarinn Kvistungen T-6-T frá Tromsö kom til hafnar á Akureyri um kvöldmatarleitið i gærkveldi vegna bilunnar i stýrisbúnaði sem að fólgst i þvi að nota þurfti spotta frá stýrisvél og
allaleið uppi brú enda var sigling skipsins inn Eyjafjörð fremur skrykkótt á köflum