16.04.2011 18:58

Baldvin NC 100 Landar á Dalvik


                      Baldvin NC 100 á siglingu á Eyjafirði © mynd þorgeir Baldursson

                           Baldvin NC 100 kemur til hafnar © mynd þorgeir Baldursson

        Sigurður Kristjánsson skipstjóri © mynd Þorgeir baldursson

                                 Gert klárt til að binda © mynd þorgeir Baldursson

                                     Dekkmenn Afturá © mynd þorgeir Baldursson

               Sett fast © mynd þorgeir Baldursson
Frystitogarinn Baldvin Nc 100  sem að er i eigu dótturfélags Samherja i þýskalandi DDFU kom nú laust fyrir kvöldmat til Dalvikur með um  140-150 tonna afla sem að fékkst á miðunum við Lófóten i Noregi uppistaðan er þorskur sem að fer til vinnslu hjá frystihúsi Samherja á Dalvik Skipstjóri er Sigurður Kristjánsson sem að lengi var með Blika EA Snæfell EA 310 mun vera á veiðum við Lófóten en ekki hefur fréttst af aflabrögðum hjá þeim

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 15674
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 3547
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 1486818
Samtals gestir: 59551
Tölur uppfærðar: 17.5.2025 09:08:59
www.mbl.is