27.04.2011 08:15

Baldvin NC 100 Landar á Dalvik

                                   Baldvin NC 100  © Mynd þorgeir Baldursson 2011


                              Komið að Bryggju á Dalvik © mynd þorgeir Baldursson 2011

                               Aflinn þorskur úr Barentshafi © mynd þorgeir Baldursson 2011

                             Ásamt Ýsu af sama svæði mynd þorgeir Baldursson 2011

           Löndun i Gærkveldi © mynd þorgeir Baldursson 2011

                Löndun hafin © mynd þorgeir Baldursson 2011

                 Sigurður Kristjánsson Skipstjóri Baldvin NC © Mynd þorgeir Baldursson 2011

            Björgúlfur EA 312 og Baldvin NC viðbryggju á Dalvik © mynd þorgeir Baldursson 2011

Þýski togarinn Baldvin NC 100 kom til hafnar á Dalvik i gærkveldi úr sinum, öðrum túr i Norsku lögsögunni og var afli skipsins um 195 tonn uppistaðan þorskur veiðiferðin tók um tiu daga höfn i höfn aflinn fer til vinnslu i frystihús Samherja  á Dalvik  en alls er skipið búið að landa hátt á fjórða hundrað tonnum af isfiski i þessum tveimur túrum
skipstjórinn Sigurður Kristjánsson var að vonum ánægður með góðan túr þegar ég hitti hann i gærkveldi um borð i skipinu

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1326
Gestir í dag: 41
Flettingar í gær: 3737
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 1060742
Samtals gestir: 50944
Tölur uppfærðar: 21.12.2024 16:04:29
www.mbl.is