01.05.2011 22:05

Nýr Bátur i Grimsey

                          7183- Maria EA 77  © Mynd Þorgeir Baldursson 2011

                    Maria EA 77 Á siglingu á Eyjafirði © Mynd þorgeir Baldursson 2011
Nýr bátur kom til heima hafnar i Grimsey i dag þann 1 mai hann hefur fengið nafnið Maria EA 77 og er i eigu Óla Bjarna Ólasonar báturinn hét áður Ástþór RE og Gugga og er 5,6 brl og var smiðaður i Hafnarfirði 1989 Ganghraði er um 27 milur og kemur þessi bátur i stað Óla Bjarnassonar EA sem að hefur verið seldur kaupandi hans er Guðmundur Eiriksson á Hornafirði sem að lengi gerði út Haukafell SF og mun hann verða gerður út á strandveiðar við snæfellsnes i sumar

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 7759
Gestir í dag: 147
Flettingar í gær: 478
Gestir í gær: 28
Samtals flettingar: 1092660
Samtals gestir: 51769
Tölur uppfærðar: 2.1.2025 13:28:21
www.mbl.is