I dag var gengið frá kaupum Samherja H/f á landvinnslu Brims H/F á Akureyri ásamt tveimur isfisktogurum þeim Sólbak EA 1 og Mars EA 205 ásamst Hausaþurkunni Laugafisk i Reykjadal
og um 5900 þorskigildistonna kvóta
hér að ofan Má sjá þá Kristján Vilhelmsson Útgerðarstjóra Samherja
Guðmund Krisjánsson Forstjóra Brims h/f og Þorstein Má Baldvinsson Forstjóra Samherja þegar þetta var tilkynnt i morgun
Fleiri myndir i Myndaalbúmi hérna á siðunni