09.05.2011 22:42

Frosti ÞH 229 Til Sölu

                                        Frosti þh 229 © Mynd Þorgeir Baldursson 
         I siðustu Fiskifréttum var flakafrystiskipið Frosti ÞH229 auglýstur til sölu 
 skipið er smiðað i Póllandi1990 og var smiðað sem isfisktogari en breytt i frystiskip 1996
 þá var einnig sett ný brú á skipið árið 2ooo ásamt þvi að ibúðir voru stækkaðar 
 og gerðar voru fleiri endurbætur 
  skipið er skráð 303 brl ML 39,3  og BR 9,4 
  Aðalvél skipsins er Sulzer Cegielski 1740 HP 
  Sem að var tekin upp á þessu ári
Spurnigin er sú hvað ætlar Steini að gera er hann að hætta eða fara i isfisktogara sem að kemst uppað 4 milum eins og vörður ÞH  og þessi minni skip og togbátar hver veit þessar spurning verðu kanski svarað hér en við sjáum hvað setur 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 7783
Gestir í dag: 148
Flettingar í gær: 478
Gestir í gær: 28
Samtals flettingar: 1092684
Samtals gestir: 51770
Tölur uppfærðar: 2.1.2025 13:50:10
www.mbl.is