Áhöfnin um borð i Húna 2 7 mai © mynd þorgeir Baldursson 2011
Talið frá vinstri Þorsteinn Pétursson,Lúðvik Gunnlaugsson,Ingi Pétursson,
Sigtryggur Gislasson og Ellert Guðjónsson en eins og sumir vita sem að komið hafa
um borð hefur verið unnið ómetanlegt starf i varðveislu þessa aldna trébáts
og hefur verið vaxandi áhugi á varðveislu gamalla báta af þessari gerð þvi að þeim hefur fækkað ört á undanförnum árum nánari upplýsingar um bátinn eru á heimasiðunni
www.huni.muna.is