10.05.2011 17:51

Áhöfnin um borð i Húna 2


                   Áhöfnin um borð i Húna 2   7 mai  © mynd þorgeir Baldursson 2011
      
            Talið frá vinstri Þorsteinn Pétursson,Lúðvik Gunnlaugsson,Ingi Pétursson,
     Sigtryggur Gislasson og Ellert Guðjónsson en eins og sumir vita sem að komið hafa
        um borð hefur verið unnið ómetanlegt starf i varðveislu þessa aldna trébáts
 og hefur verið vaxandi áhugi á varðveislu gamalla báta af þessari gerð þvi að þeim hefur fækkað ört á undanförnum árum nánari upplýsingar um bátinn eru á heimasiðunni www.huni.muna.is 
 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 7759
Gestir í dag: 147
Flettingar í gær: 478
Gestir í gær: 28
Samtals flettingar: 1092660
Samtals gestir: 51769
Tölur uppfærðar: 2.1.2025 13:28:21
www.mbl.is