13.05.2011 00:56

Eldsvoði um borð i FREY


                                 Frigg er svipuð og Engey RE © mynd Velunnari siðunnar.

Eldur kom upp í systurskipi þess FREY sem er á legunni utan NOUAKCHOTT, MÁRITANIU.
Eldur logar enn i FREY.
 
Áhöfninni var bjargað yfir í annað skip,og er áhöfnin  heil á húfi.
Grískur eigandi FREY;FRIGG;THOR og ODIN.
 
spurningin er sú hvað er að gerast þarna er þetta hönnunin á skipunum eða eru þetta slys af mannavöldum gott væri að einhverjir sem að þekkja til þessarar gerðar af skipum mundu tjá sig hérna á siðunni varðandi þetta

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1357
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 1608
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 2161523
Samtals gestir: 68611
Tölur uppfærðar: 13.10.2025 19:59:45
www.mbl.is