Baldvin NC 100 væntanlegur til Dalvikur i nótt með fullfermi af þorski úr Barentshafinu
og hafa aflabrögð verið með eindæmum góð og stutt stopp á miðunum alls er skipið búið að koma með á milli 700 og 8oo tonn af isuðum þorski siðan veiðarnar hófust
Baldvin Nc 100 á leið inn Eyjafjörð ©mynd þorgeir Baldursson 2011