
Fjörddronningen © mynd þorgeir Baldursson 2011
Það má með sanni segja að þessar tvibotna ferjur sem að ganga milli hafna innanfjarða séu gangstrókar þvi að þessi gekk um 33 milur fyrir utan höfnina i Tromsö og sá ég á plotti að ein þessara ferja gekk allt að 37 milum enda er stefnið eins og hnifur þegar horft er framan á þær