04.06.2011 12:16

Lif og fjör i Bótinni


        Bótin i morgun © mynd þorgeir Baldursson 2011
Það var mikið lif og fjör i Sandgerðisbótinni i morgun þegar smábáta sjómenn
og ýmsir fleiri sem að hafa aðstöðu þarna niðurfrá buðu gestum og gangandi
uppá kaffi ,konfekt svala harðfisk ásamt þvi að vera með heita súpu
hérna má sjá þá Davið Hauksson og Ellert Guðjónsson um borð i Nóa EA 611
FLEIRI MYNDIR I MYNDAALBÚMI

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3707
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1122833
Samtals gestir: 52257
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 07:37:54
www.mbl.is