18.06.2011 19:35

Guðmundur i Nesi RE 13


                      Guðmundur i Nesi RE 13 © Mynd þorgeir Baldursson 2008

                  Botninn Þrifinn i Flothvinni á Akureyri © mynd þorgeir Baldursson 2008
Um þessar mundir standa yfir miklar breytingar á millidekki frystitogarans Guðmundar i Nesi RE 13 sem að er i eigu Brims H/F verið er að auka frystigetuna umtalsvert ásamt þvi að skipt verður út tækjum á millidekki einnig verður sett á skipið Flottrollstromma ásamt ýmssum smærri verkum og mun skipið væntanlega halda til Makrilveiða eftir þessar breytingar von bráðar  og eru þessar myndir frá siðustu slipptöku skipsins fyrir um þremur árum 2008

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1114
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120240
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 04:56:34
www.mbl.is