28.06.2011 23:36

Vantar mynd af Þingey EA 26

Sælir Félagar þessi fyrirspurn barst mér frá Árna Birni Árnasyni
ef að einhver veit um mynd af þessum bát 
má hinn sami hafa samband við árna björn i sima 8931695 eða fara á www.aba.is 
og þannig er hægt að hafa samband við hann

Blessaður Þorgeir.
Er búinn að leita mig brjálaðan að mynd af Þingey EA-26 en bátur þessi var 49 brl. og smíðaður í Englandi 1898 úr eik og furu. Upphaflega var í bátnum 60 ha. Burmont vél.
Báturinn kom til landsins 1929 og þá til Akureyrar. 
Frá árinu 1941 hét báturinn Þingey RE-103.
Lenti í ásiglingu, dæmdur ónýtur og felldur af skrá 1946.
Ef þú getur bent mér á mynd af bátnum þá myndir þú nú vera svo vænn að láta mig vita.
Kveðja. Árni Björn.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 683
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1119809
Samtals gestir: 52252
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 04:35:28
www.mbl.is