Tvö skemmtiferðaskip komu til Akureyrar nú laust eftir hádegi i dag þau heita Artina og eru um 1200 farþegar um borð i henni og hitt heitir Albratros og munu vera þar um 800 farþegar skipin mundu stoppa eitthvað frameftir degi og munu farþegar njóta norðlenskar veðurbliðu á meðan dvölinni stendur hæg sunnan átt en skýjað með köflum

Artina © mynd þorgeir Baldursson 2011

Albatros © mynd þorgeir Baldursson 2011

Albatros © mynd þorgeir Baldursson 2011

Artina á Pollinum © mynd þorgeir Baldursson 2011

Lagst að bryggju á sama tima © mynd þorgeir Baldursson 2011

Og farþegarnir biðu rólegir eftir að komast i land mynd þorgeir Baldursson 2011