03.07.2011 23:34

Kvöldsólarlagsmynd við Kaldbak

                            Horft út Eyjafjörð i Gærkveldi © mynd þorgeir Baldursson
Hún er oft falleg birtan sem að kemur af sólinni og eins og sjá má er ennþá snjór niður i miðjar hliðar á Kaldbak þótt að það sé komið fram i júli bara spurnig hvenar fyrsti snjórinn kemur aftur vonandi ekki allveg i bráð samt 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 413
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 1858
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 1061687
Samtals gestir: 50967
Tölur uppfærðar: 22.12.2024 04:06:33
www.mbl.is