05.07.2011 00:19

Selveiðibátur á Eyjafirði

                         Polynya Viking © Mynd Þórarinn Hlöðversson 2011
Þetta skip ættu flestir skipaáhugamenn að kannast við smiðuð i slippnum á Akureyri sennilega 1977 
 sem Höfðavik Ak fyrir Harald Böðvarsson og Co fékk siðan nafnið Björg Jónsdóttir Þh 321 siðan var skipið selt austur á Hornafjörð til Skinneyjar /Þinganes og þaðan til Noregs þaðan sem að skipið er gert út nú til selveiða skipið kom til Akureyrar i þeim erindagjörðum að sækja oliu og vistir 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 441
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 1858
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 1061715
Samtals gestir: 50967
Tölur uppfærðar: 22.12.2024 04:28:07
www.mbl.is