Húni 2 er nú kominn til frænda okkar i Færeyjum og hér má bátinn þegar hann lét úr höfn á Akureyri
þann 7 þessa mánaðar og voru þar valdir menn i hverju rúmi engar fréttir hafa borist af þeim eftir að látið var úr höfn svo kanski koma þeir með fréttapistil um ferðina hérna fyrir neðan
Húni 2 mynd Pétur Thorsteinsson