Makrilpoki inná dekki á Baldvin ©Mynd Ólafur Guðnasson 2011
Áleið i Pökkun © mynd Ólafur Guðnasson 2011
Flokkun © Mynd Ólafur Guðnasson 2011
Gert klárt fyrir pökkun © mynd ólafur Guðnasson 2011
Viktun fyrir pökkun © mynd Ólafur Guðnasson 2011
Fyrrum skipsfélagi minn Ólafur Guðnasson sendi mér þessa myndasyrpu af makrilveiðum um borð i Baldvin Njálssyn GK 400 og kann ég honum bestu þakkir fyrir sendinguna en eins og flestir vita er mikill fjöldi togara á þessum veiðiskap um þessar mundir og heild ég megi fullyrða að mestur hluti aflans fer til manneldis en um verðið veit ég ekkert um