22.07.2011 10:00

Makrilveiðar á Baldvin Njálssyni Gk

                        Makrilpoki  inná dekki á Baldvin ©Mynd Ólafur Guðnasson 2011

                                  Áleið i Pökkun © mynd Ólafur Guðnasson 2011

                                     Flokkun © Mynd Ólafur Guðnasson 2011

                               Gert klárt fyrir pökkun © mynd ólafur Guðnasson 2011

                                 Viktun fyrir pökkun © mynd Ólafur Guðnasson 2011
Fyrrum skipsfélagi minn Ólafur Guðnasson sendi mér þessa myndasyrpu af makrilveiðum um borð i Baldvin Njálssyn GK 400  og kann ég honum bestu þakkir fyrir sendinguna en eins og flestir vita er mikill fjöldi togara á þessum veiðiskap um þessar mundir og heild ég megi fullyrða að mestur hluti aflans fer til manneldis en um verðið veit ég ekkert um 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 920
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 2617
Gestir í gær: 121
Samtals flettingar: 1326402
Samtals gestir: 56629
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 08:43:18
www.mbl.is