23.07.2011 22:06

Greifarnir á Mærudögun 2011

                        Greifarnir i Húsavikur biói Mynd þorgeir Baldursson 2011

                             spiluðu fyrir fullu húsi mynd þorgeir Baldursson

                                Ásamt Birgittu Haukdal Mynd þorgeir Baldurson

                              og Felex Bergsyni  Mynd þorgeir Baldursson 2011

                      Allur hópurinn ásamt gesta og bakraddarsöngvörum mynd þorgeir Baldursson

                          Griðarleg stemming i salnum ©mynd þorgeir Baldursson 2011
Það var heldur betur stuð i gamla bióinu á húsavik i dag þegar Greifarnir héldu þar tvenna tónleika 
ásamt friðu föruneiti gestasöngvara sem að voru ekki af verri endanum Birgitta Haukdal og Felix Bergsson ásamt þeim Svövu og Bylgju Steingrimsdætrum sem að sungu bakraddir en 25 ár eru siðan þeir hófu spilamensku á húsavik uppselt var á báða tónleikana og voru um 250 miðar i boði   en þeir munu spila niðri á hafnarstéttinni i kvöld 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 920
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 2617
Gestir í gær: 121
Samtals flettingar: 1326402
Samtals gestir: 56629
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 08:43:18
www.mbl.is