Varðskipið Týr er nú á heimleið úr Miðjarðarhafi © Mynd þorgeir Baldursson
skipið lagði að stað frá möltu og mun eiga eftir að sigla i um 10 sólahringa áður en kemur heim
en alls er siglingaleiðin 2912 sjómilur samkvæmt Ais staðsetnigar búnaði sem að er i skipinu og mun þá áætlaður komutimi vera þann 4 Ágúst að öllu óbreyttu