26.07.2011 12:54

Varðskipið Týr á heimleið úr Miðjarðarhafinu

              Varðskipið Týr er nú á heimleið úr Miðjarðarhafi © Mynd þorgeir Baldursson
skipið lagði að stað frá möltu og mun eiga eftir að sigla i um 10 sólahringa áður en kemur heim 
en alls er siglingaleiðin 2912 sjómilur samkvæmt Ais staðsetnigar búnaði sem að er i skipinu og mun þá áætlaður komutimi vera þann 4 Ágúst að öllu óbreyttu

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3870
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 5768
Gestir í gær: 19
Samtals flettingar: 2373628
Samtals gestir: 69944
Tölur uppfærðar: 10.12.2025 23:02:23
www.mbl.is