
Hvanndalsbræður störtuðu einni með öllu © mynd þorgeir Baldurssson
Og mikið fjör i Skátagilinu © mynd þorgeir Baldursson
Það var mikið fjör i miðbæ Akureyrar um kl 21 i kvöld þegar hátiðin Ein með öllu var startað með
tónleikum i skátagilinu við göngugötuna þar mætti mikill fjöldi fólks og hófu Hvanndalsbræður leikinn og á eftir fylgdu fleiri hljómsveitir og greinilegt að fólki likaði þetta vel og ekki spillti veðrið fyrir um 14 stiga hiti og logn og veðrið þvi einstaklega heppilegt til útisamkomu