
Árbakur EA 308 og Hrimbakur EA 306 © Mynd Þorgeir Baldursson 1995
Það var oft hamagangur i landvinnslunni hjá ÚA þegar skipin voru að koma með fullfermi af karfa
af veiðisvæði sem að kallað eru fjöllin og eru sunnan við Reykjanes þarna liggja þeir Árbakur og Hrimbakur við Kæjann og biða löndunnar skipstjórar voru þeir Árni Ingólfsson á Árbak og
Stefán Aspar með Hrimbak ekki man ég hvað ungi maðurinn sem að er að veiða þarna með stöngina sýna heitir kanski getur einhver sagt lesendum hver hann er