11.08.2011 18:02

Löndunnarbið fullfermi af karfa


                Árbakur EA 308 og Hrimbakur EA 306 © Mynd Þorgeir Baldursson 1995 
Það var oft hamagangur i landvinnslunni hjá ÚA þegar skipin voru að koma með fullfermi af karfa
af veiðisvæði sem að kallað eru fjöllin og eru sunnan við Reykjanes þarna liggja þeir Árbakur og Hrimbakur við Kæjann og biða löndunnar skipstjórar voru þeir Árni Ingólfsson á Árbak og
Stefán Aspar með Hrimbak ekki man ég hvað ungi maðurinn sem að er að veiða þarna með stöngina sýna heitir kanski getur einhver sagt lesendum hver hann er

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 699
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 495
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 1247350
Samtals gestir: 54862
Tölur uppfærðar: 11.3.2025 07:53:37
www.mbl.is