13.08.2011 13:46

7024-Svartfugl sjósettur i Bótinni

                       7024- Svartfugl sjósettur © MYND Þorgeir Baldursson 2011

                                   Styttist i sjósetningu © mynd þorgeir Baldursson 

                                        og slaka svo © Mynd Þorgeir Baldursson 2011

                                         sestur i Bótinni © Mynd Þorgeir Baldursson 
Það er oft gaman að fylgjast með þvi þegar verið er að setja niður báta  eins og gert var i Bótinni i morgun þegar Tryggvi jónsson og Gunni kranamaður settu á flot 7024 Svartfugl sem að er skemmtibátur og i eigu þriggja aðila báturin mun væntanlega fá nýtt og betra útlit i vetur  en þá stendur til að lagfæra hann umtalsvert nánar um það siðar 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2659
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 508
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 1427356
Samtals gestir: 58050
Tölur uppfærðar: 25.4.2025 12:16:51
www.mbl.is