14.08.2011 11:37

Gylfi Rúnar og Megas á Græna Hattinum i Gærkveldi i

                 GRM á Græna hattinum i Gærkveldi © mynd þorgeir Baldursson 
                                 GRM I góðum gir © Mynd þorgeir Baldursson 

                            Megas Gylfi og Rúnar þór © mynd þorgeir Baldursson 
Það var griðarlegt stuð á Græna Hattinum i gærkveldi þegar þeir Gylfi Ægirsson Rúnar þór og Megas GRM stigu á svið og héldu tónleika fullt útúr dyrum og sermmingin góð þeir félagar hafa verið að spila á norðurlandi undanfarið platan þeirra er sú söluhæðsta og munu þei fá Gullplötu afhenta nú i vikunni sem að segir mikið um vinsældir þeirra 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 44
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 1858
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 1061318
Samtals gestir: 50959
Tölur uppfærðar: 22.12.2024 01:56:57
www.mbl.is