17.08.2011 13:23

Millilöndun úr Kristrúnu RE 177




                          2774-Kristrún RE 177 © mynd Þorgeir Baldursson 2011

                       Löndun úr Kristrúnu RE 177 Mynd Þorgeir Baldursson 2011
Linubáturinn Kristrún RE kom til Akureyrar i morgun til millilöndunnar en skipið var með um 200 tonn af Grálúðu  eftir um 25 daga túr en það mun vera fullfermi skipið er i eigu Fiskkaupa i Reykjavik og Skipstjóri er Helgi Torfasson efstu myndina tóku skipverjar á Kristrúnu og sendu mér eftir að skipið var komið að bryggju i morgun

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1344
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 7874
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 1757987
Samtals gestir: 64585
Tölur uppfærðar: 9.8.2025 03:16:02
www.mbl.is