21.08.2011 10:18

Árgangur 1951 um borð i Húna 2

                           Húni 2 á siglingu © mynd Þorgeir Baldursson 2011 
Árgangur 1951 hittist á Torfunesbryggju um hádegisbilið i gær og fór i stutta siglingu um Eyjafjörð
undir leiðsögn Smára Jónatanssonar um borð voru 65 mans og um kvöldið var samkoma i Sjallanum þar sem að hinir einu sönnu Bravó Bitlar spiluðu undir á dansleik fram á rauðanótt

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1529
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 2617
Gestir í gær: 121
Samtals flettingar: 1327011
Samtals gestir: 56630
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 09:25:28
www.mbl.is