Húni 2 á siglingu © mynd Þorgeir Baldursson 2011
Árgangur 1951 hittist á Torfunesbryggju um hádegisbilið i gær og fór i stutta siglingu um Eyjafjörð
undir leiðsögn Smára Jónatanssonar um borð voru 65 mans og um kvöldið var samkoma i Sjallanum þar sem að hinir einu sönnu Bravó Bitlar spiluðu undir á dansleik fram á rauðanótt