21.08.2011 23:31

Björgvin EA 311 á leið i slipp


                    1937-Björgvin EA 311 © Mynd þorgeir Baldursson 2011

                           Veiðarfærin hifð frá borði © mynd Þorgeir Baldursson

                  Þurfti öflugan krana i verkið © mynd þorgeir Baldursson 2011

          Þeir Bingó bræður Siggi og Binni fyldust með © Mynd þorgeir Baldursson 

                        Og svo fóru hlerarnir i land © mynd Þorgeir Baldursson 2011 
Björgvin EA 311 frystitogari samherja kom til hafnar á Akureyri i lok vikunnar eftir um 18 daga á veiðum skipið var með góðan afla og var uppistaðan Ufsi skipið fer nú i slipp og mun vera þar i um mánaðartima þar sem að gerð verða hefðbundin slippverkefni skiipverjar voru i óða önn að taka i land veiðarfæri og annan búnað sem að ekki er not fyrir meðan skipið er i slipp og fóru þar fremstir  flokki bingóbræður þeir Binni og Siggi 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1064
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 3737
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 1060480
Samtals gestir: 50933
Tölur uppfærðar: 21.12.2024 14:39:58
www.mbl.is