28.08.2011 00:44

Akureyrarvaka 2011

             Heilgrillað naut á Akureyrarvöku  i gærdag © mynd Þorgeir Baldursson 2011

             Guðmundur Karl Tryggvasson veitingamaður á Bautanum © mynd þorgeir

Veðurbliðan hefur leikið við Akureyringa i gær og i dag sól og bliða eins og best verður á kosið 
og ekki annað að heyra á gestum og gangandi að norðlendingar geti verið sáttir með hátiðina 
en henni mun ljúka seinniparts sunnudags set hér inn 2 myndir og fleiri er i myndaalbúmi hérna efst
á siðunni góðar stundir

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 469
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 508
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 1425166
Samtals gestir: 58042
Tölur uppfærðar: 25.4.2025 06:44:25
www.mbl.is