02.09.2011 13:45

Flottustu trétrillur i Eyjafirði

     6040 Ýr EA og 5423  Nói EA á siglingu á Eyjafirði i Gær  © Mynd Þorgeir Baldursson 2011

                                   5423-Nói EA 611 © Mynd þorgeir Baldursson 2011

                                            6040 ÝR EA 530 © mynd Þorgeir Baldursson 2011

                   6040- Ýr Ea og Nói Ea með stefnu á pollinn © mynd þorgeir Baldursson 2011
Hérna koma smá upplýsingar um Bátanna og eru þær fengnar af www.aba.is   
 sem að Árni Björn Árnasson heldur utan um af stakri prýði 
Ír EA-530.     ( 6040 )
Stærð: 2,70 brl. Smíðaár 1979. Fura og eik. 
Afturbyggðu súðbyrðingur með lúkarskappa.                 
Vél 22 ha. Sabb.
Smíðaður fyrir Hauk Konráðsson, Akureyri sem á bátinn enn árið 2011.
Þegar Haukur hætti að stunda sjóinn var báturinn tekinn úr rekstri og felldur af skipaskrá 6. maí 2004. 
Þrátt fyrir afskráningu þá er svo að sjá að báturinn hafi það nokkuð gott árið 2011 þar sem hann liggur við landfestar í Sandgerðishöfn á Akureyri og hlúð er að honum af eiganda sínum. 



Nói EA-611.  (5423)
Stærð:5,70Brl 
Afturbyggðu súðbyrðingur með lúkarskappa. 
Smíðaður á Akureyri 1974 og fer á flot árið 1976.Fura og eik.
Vél 30 ha. Sabb.Báturinn er skráður sem skemtibátur í dag og er Eigandi Davíð Hauksson.







Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2546
Gestir í dag: 60
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 993967
Samtals gestir: 48567
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 13:25:36
www.mbl.is