03.09.2011 23:11

Kaldbakur EA 1 heldur til veiða á nýjan leik

                        1395- Kaldbakur EA 1 © mynd Þorgeir Baldursson 2011

                          1395 - Kaldbakur EA 1 © Mynd þorgeir Baldursson 2011
Kaldbakur EA 1 sem að er i eigu Útgerðafélags Akureyringa hélt til veiða um kl 21 i kvöld undir skipstjórn Sigtryggs Gislassonar skipið hefur verið undanfarið i slipp þar sem að það var málað og gerðar ýmsar lagfæringar en sem kunnugt er keypti Samherji H/f landvinnslu Brims H/f og fékk með þvi tvö skip sem að nú hafa fengið ný nöfn Kaldbakur  og Árbakur og mun Kaldbakur fiska fyrir landvinnslurnar á Dalvik og Akureyri 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 7496
Gestir í dag: 32
Flettingar í gær: 7575
Gestir í gær: 35
Samtals flettingar: 2363078
Samtals gestir: 69909
Tölur uppfærðar: 8.12.2025 22:01:19
www.mbl.is