04.09.2011 20:55

Crown Princess á Akureyri

                       Crown Princess á Akureyri © mynd þorgeir Baldursson 2011

               Crown Princess og Menningarhúsið Hof © Mynd Þorgeir Baldursson 2011
                 Lóðsbáturinn tekur Hafsögumanninn frá borði © Mynd Þorgeir Baldursson 2011    
                       Kominn á stefnuna út Fjörðinn © Mynd þorgeir Baldursson 2011
                        Crown Princess og Kaldbakur Ea 1 © Mynd þorgeir Baldursson 2011 

                                  Haldið til Hafs © mynd þorgeir Baldursson 2011
I gærmorgun kom til Akureyrar skemmtiferðarskipið Crown Princess sem að er um 116000 tonn 
með skipinu voru tæplega 3000 farþegar og um 1200 manna áhöfn gestirnir fóru flestir i skipulagðar
skoðunnarferðir svokallaðan Gullnahringinn á Norðurlandi Goðafoss .Mývatn,og svo hin ýmsu söfn 
og viðburði sem að boðið er uppá i bænum meðan skipið stoppar  hér 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4213
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 13378
Gestir í gær: 21
Samtals flettingar: 1619091
Samtals gestir: 61085
Tölur uppfærðar: 1.7.2025 16:04:57
www.mbl.is