04.09.2011 23:21

2403 Hvanney SF 51 úr slipp

                      2403 Hvanney SF 51 © mynd Þorgeir Baldursson 2011

                           2403 Hvanney SF 51 á leið i slipp mynd þorgeir Baldurson 2011
Hún hefur heldur betur tekið stakkaskiptum i litavali Hvanney SF 51 sem að nú er verið að klára i slippnum á Akureyri Máluð i hólf og gólf og settar einkennslinur og merki félagsins á skorsteinshúsið bakborðsmegin og finnst mér þetta samsvara sér mjög vel á bátnum 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2506
Gestir í dag: 143
Flettingar í gær: 3206
Gestir í gær: 102
Samtals flettingar: 1712856
Samtals gestir: 63355
Tölur uppfærðar: 25.7.2025 16:27:39
www.mbl.is