05.09.2011 18:13

Aflaskipið Björgvin EA 311 i slipp

                             1937- Björgvin EA 311 © mynd Þorgeir Baldursson 2011
                              Björgvin EA i Flothvinna © mynd þorgeir Baldursson 2011   
Seinnipartinn i dag var Björgvin ea tekin i slipp i flotkvinna þar sem að skipið verður yfirfarið 
eins og vant er þegar skip fara i svona skveringu  starfmenn slippsins fyldust með þegar skipið var tekið upp en eins og sja eru gestir sem að koma til að fylgjast með beðnir að koma við a lagernum og biðja um hjalma ser til öryggis

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is