05.09.2011 21:52

1351-Snæfell EA 310 Með Mettúr

              Snæfell EA 310 © Mynd Þórhallur Jónsson 
Snæfell Ea við komuna til Akueyrar fyrir um viku siðan með um 17000 kassa af afurðum 
aflaverðmæti um 270 milljónir en mesta burðargeta þess er 22000 kasar þegar skipið var á úthafskarfa veiðum á Reykjaneshrygg skömmu áður en að Samherji keypti skipið og hefur reynst
eigendum sinum vel öll þau á sem að það hefur verið á veiðum og eru skrokkar stellanna eins og þær voru kallaðar með fallegustu linurnar i flotanum 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2696
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1121822
Samtals gestir: 52256
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 06:10:23
www.mbl.is