06.09.2011 22:09

2403-Hvanney SF 51 nýskveruð

                       2403- Hvanney SF 51 © Mynd þorgeir Baldursson 2011

              Hvanney SF á siglingu á Eyjafirði i dag © mynd þorgeir Baldursson 2011

              Haldið heimleiðis seinnipartinn i dag © mynd þorgeir Bakdursson 2011
Fjölveiðibáturinn Hvanney SF 51 sem að er i eigu Skinneyjar / þinganes á Hornafirði hélt frá Akureyri seinnipartinni dag eftir um tveggja vikna slipp á Akureyri þar sem að skipið var málað i einkennislitum fyrirtækisins ásamt ýmssum smærri verkum sem að tilheyra slippvinnu og var skipinu siglt til heimahafnar þar sem að veiðarfærin verða sett um borð áður en að haldið verður til
veiða skipstjóri er Þorsteinn Guðmundsson 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 469
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 508
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 1425166
Samtals gestir: 58042
Tölur uppfærðar: 25.4.2025 06:44:25
www.mbl.is