25.09.2011 08:14

Réttarball i Skagafirði i Gærkveldi

                   Laufskálaréttatball i Gærkveldi © mynd Adam Smári

            Landslið söngvara á Réttarballi i Skagafirði i gærkveldi © mynd Adam Smári
                                  Magni fór á kostum  © mynd Adam smári

                                    um 2000 manns voru á ballinu © mynd Adam Smári
Allar myndir á ballinu tók Adam Smári Hermannsson 

Laufskálaréttarballið 2011 var haldið í Reiðhölinni Svaðastaðir við Sauðárkrók í nótt þar sem Hljómsveitin Von fór á kostum ásamt landsliði söngvara en með Von voru Matti Matt, Magni Ásgeirs, Sigga Beinteins og Jogvan Hansen ásamt því að Vignir Snær Vigfússon gítarleikari tróð upp með þeim, talið er að um rúmlega 2000 manns hafi verið á ballinu og fór allt friðsamlega framm og voru menn yfirhöfuð ánægðir með balli.

Reiðhallarstjórinn Eyþór Jónasson komst svo að málið að þetta væri bara eitthvað það besta ball sem hann hefði tekið þátt í og væri það öllum þeim að þakka sem að þessu stæðu en í húsinu voru rétt um 30 dyraverðir ásamt því að lögreglan var með fjölmenna vakt í kringum ballið.

 





Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2696
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1121822
Samtals gestir: 52256
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 06:10:23
www.mbl.is