25.09.2011 14:20

Kátt á Hjalla á sjávarútvegssýninunni 2011

               Básinn hjá Safir skipasölu © mynd þorgeir Baldursson 2011
Það var góðmennt á básnum hjá Safir skipasölu www.safir.is þegar ég átti leið um sjávarútvegssýninguna i kópavogi i gær fv Bjarni Eliasson Siguður Árnasson eigandi,Ingvar Hólmgeirsson,Guðmundur Halldórsson og Elias Bjarnasson en alls er talið að um 10000 gestir hafi komið á sýninguna sem að var góð að mati gesta sem að siðuritari spjallað við 
Fleiri myndir af sýningunni eru i myndaalbúmi hér efst á siðunni 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 29
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 2736
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 2260673
Samtals gestir: 69091
Tölur uppfærðar: 4.11.2025 00:14:57
www.mbl.is