26.09.2011 12:53

Athena brunarústir einar

                 Athena við bryggju i Færeyjum mynd af Shippspotting
Frettin eins og hún var þann 9 mai 2011 heimild www.mbl.is

Togarinn Athena brennur enn í Høgabóli í Skálafirði í Færeyjum. Vindátt er að breytast og hefur lögreglan beðið íbúa á Glyvrum og Lambareiði að fara að heiman vegna hættu á reykeitrun, að sögn Dimmalætting.

Færeyskar sjónvarpsmyndir sýna togarann skíðlogandi. Slökkviliðsstjórinn og yfirmaður lögreglu á staðnum mæla með því að togarinn verði dreginn í burtu.

Ekki hefur verið talið óhætt að senda slökkviliðsmenn um borð vegna sprengihættu, að því er kemur fram í frétt Sosialurin.  Mikil sprenging varð um borð í togaranum í morgu og óttast er að fleiri sprengingar geti orðið.

Færeysk sjónvarpsfrétt um brunann 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3489
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 7037
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 2046509
Samtals gestir: 68059
Tölur uppfærðar: 16.9.2025 16:27:33
www.mbl.is