27.09.2011 21:56

1031 færður á milli Bryggja

                           1031 Alpha HF 32 © Mynd þorgeir Baldursson 2011
  Eitt skipa Samherja Hf Alpha Hf 32 sem að var i eigu Sjólaskipa var i dag fært til i höfninni og 
sett utan á togarann Árbak Ea 5 og voru dráttarbátar Akureyrarhafnar fengnir i það verkefni og var mikið fjör á bryggjunni þvi að á meðan þessu stóð var verið að græja Björgvin EA311 á veiðar meira um það á morgn fleiri myndir af færslunni á Ölfu eru i myndaalbúmi hér efst á siðunni                 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2370
Gestir í dag: 43
Flettingar í gær: 1458
Gestir í gær: 31
Samtals flettingar: 1785740
Samtals gestir: 65068
Tölur uppfærðar: 15.8.2025 20:27:18
www.mbl.is