28.09.2011 13:10

Björgvin EA 311 heldur til veiða

                  1937 Björgvin EA 311 heldur til veiða © mynd þorgeir 2011

                            1937 Björgvin EA 311 © mynd þorgeir 2011
Björgvin EA 311 sem að er i eigu Samherja H/f hélt til veiða frá Dalvik um kl 11 i morgun eftir um mánaðar slipp þar sem að skipið var skverað hátt og látt og mun skipið fiska isfisk  fyrir vinnslurnar bæði á Dalvik og Akureyri annað skip i samstæðunni kom inn i morgun kalbakur EA1 var með 140 tonn uppistaðan þorskur sem að var landað hjá ÚA á Akureyri

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is