Súlan EA 300 © Mynd Þorgeir Baldurssson
Minnisvarði um Súluna EA 300 reistur við Torfunefsbryggju sunnudagur 2.okt.2017:36
Í gær var reistur minnisvarði um eitt
frægasta fiskiskip íslendina, Súluna EA 300. Afkomendur Sverris
Leóssonar, útgerðarmanns, létu
reisa varðann í minningu Sverris og færu Akureyrarhöfn listaverkið að
gjöf. Súlan EA 300 var í heila öld gerð út frá Akureyri.
Hún var stolt Akureyringa, enda eitt fengsælastasta veiðiskip íslenska
flotans.
- www.vikudagur .is