03.10.2011 15:40

Minnisvarði um Súluna


                                             Súlan EA 300 © Mynd Þorgeir  Baldurssson
                         
                        Minnisvarði um Súluna EA 300 reistur við Torfunefsbryggju sunnudagur 2.okt.2017:36
  • Minnisvarðinn um Súluna EA.
    Í gær var reistur minnisvarði um eitt frægasta fiskiskip íslendina, Súluna EA 300. Afkomendur Sverris Leóssonar, útgerðarmanns, létu reisa varðann í minningu Sverris og færu Akureyrarhöfn listaverkið að gjöf. Súlan EA 300 var í heila öld gerð út frá Akureyri. Hún var stolt Akureyringa, enda eitt fengsælastasta veiðiskip íslenska flotans.
  • www.vikudagur .is

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is